Maarten Verhoef er listrænn stjórnandi við ArtEZ og er meðlimur í Orkater, en þau eru öflugur tónlistarleikhúshópur. Hann verður gestur sviðslistadeildarinnar í málstofu föstudaginn 4. mars. Hann er hefur mikin áhuga á samþættingu ólíkra listforma og að þróa tónlistarleikhús. Hann er kominn hingað til lands að kynna sér íslenskt sviðslistalíf, hitta nemendur og ræða þróun tónlistarleikhúss.

Hér má sjá nánar um ArtEz https://www.artez.nl/en/ og Orkater https://www.orkater.com

Verið hjartanlega velkomin.