Verkefnið  miðar að því að senda minnst 10 útskrifaða nemendur skólans í starfsþjálfun á sínu sviði til Evrópu. Listaháskólinn hefur styrkt útskrifaða nemendur skólans með þessum hætti frá árinu 2007.  Alls hafa nú um tuttugu nemendur skólans sótt starfsþjálfun erlendis að námi loknu og ljóst er að ávinningurinn er gríðarlegur bæði fyrir styrkþega og íslenskt samfélag.

Á vefsíðu Listaháskólans er að finna nánari upplýsingar um
Nánari upplýsingar um verkefnið og fyrirkomulag styrkja veitir , alþjóðafulltrúi skólans s.545 2205