"I Thought I'd Be More Famous by Now"

Solo exhibition by Katrín Helga Andrésdóttir.

Opens Thursday October 19th 17:00 – 20:00 at Huldulandi, Laugarnesvegi 91.

The exhibition is in a series of exhibitions by 3rd year Fine Art Students.

I’m twenty five
Haven’t done much with my life
Only got two years ‘til it’s rockstar time to die
I really thought somehow
I’d be more famous by now

When I was young they said I was unique
Like a fool that’s what I believed
Pictured myself as the next Beyonce
I believed, I believed that my face belonged on TV

Walk down the street
No one notices me
And I’ve never seen a paparazzi
I had a plan and it’s not going great
I have no fans and I’m not getting laid
I really thought somehow
I’d be more famous by now

Facebook event

katrin_helga.jpg
 

Á tímabilinu 5. október – 3. desember stendur yfir röð 23 einkasýninga nemenda á 3. ári við myndlistardeild Listaháskólans.

Á hverjum fimmtudegi á tímabilinu opna í senn þrjár einkasýningur í mismunandi sýningarýmum skólans í Laugarnesi, í Naflanum sem er í miðju húsinu, Kubbnum á annarri hæð og Huldulandi sem er innst í húsinu, sem þekkt er fyrir langa ganga og ranghala. Einn nemandi mun sýna í fyrrverandi söluturninum við Sunnutorg á Langholtsvegi 70. Sýningaropnanir eru á fimmtudögum kl. 17-19 og eru allir velkomnir.

Á föstudögum kl. 15 (nema annað sé auglýst) fara fram leiðsagnir um sýningarnar þar sem nemendur segja frá verkum sínum. Almennt byrjað í Nafla.

Einkasýningar nemenda eru liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora, í umsjón Bjarka Bragasonar. Leiðbeinendur ásamt Bjarka eru Unnar Örn og Anne Rombach. Juliane Foronda sinnir aðstoðarkennslu en gestir í námskeiðinu hafa verið Nadim Samman, Werner Herzog og Sigrún Sirra Sigurðardóttir.