Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 12:15 iðnhönnuðurinn Jenny Nordberg fyrirlestur í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI, í Þverholti 11, fyrirlestrasal A.

English below.

Jenny Nordberg er sænskur iðnhönnuður og hefur á síðustu árum unnið að því að víkka út mörk hönnunar og skilning fólks á möguleikum hönnunar. Jenny Nordberg mun í fyrirlestrinum segja frá rannsóknum sínum og þverfalegum aðferðum  Verk hennar, hvort sem um er að ræða tilraunaverkefni, hönnunarfræðileg eða markaðsmiðuð verkefni, eru ætíð drifin áfram af þörf fyrir að fara nýjar leiðir og sporna við ábyrgðarlausri fjöldaframleiðslu. Stíll hennar einkennist af brútalsima og naumhyggju sem hún tvinnar saman á áhugaverðan hátt og treystir gjarnan á tilviljanir í ferlinu. Jenny Nordberg hefur í verkum sýnum, sem oft fljóta á mörkum myndlistar og hönnunar, beint sjónum að aukinni neysluhyggju, og hvernig megi bregðast við henni í framtíðinni.Þannig leitast hún við að umbreyta þeim forsendum sem gengið er út frá í hönnun og hvetja hönnuði til að taka ákveðnari afstöðu um forsendur eigin hönnunar. Jenny Nordberg er með MFA gráðu í iðnhönnun og er búsett í Malmö í Svíþjóð.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir.

/

Industrial designer Jenny Nordberg will give a lecture on Thursday the 25th of August at 12:15 in lecture room A, Þverholt 11.

Jenny Nordberg will talk about her practise as an industrial designer. She works exploratory and interdisciplinary to expand the contemporary notion of design, and of the designer. Whether an experimental, conceptual or commercial project, her practice is always driven by a search for alternatives and counter-strategies to irresponsible mass production. Stylistically, her work is characterised by brutalism and minimalism cleverly combined, often leaning on chance as an important element. Navigating between art and design, her research and studio work focus on how we produce and consume today, how we have done so historically and how this can be done differently in the future. By exploring questions such as these, Nordberg seeks to transform the preconditions of design and encourage it to take a more engaged position. Jenny Nordberg holds an MFA in industrial deigns and is based in Malmö, Sweden. 

The lecture is  in English and open to the public.