Selected graduation projects

Ljóðasmiðja- Poetry Workshop
Dálítill sjór

Nám mitt við listkennsludeild LHÍ var ögrandi, þroskandi, skapandi og skemmtilegt. Umfram allt góð reynsla og verkfæri út í lífið.

 

Hafdís Pálsdóttir, píanóleikari og tónlistarkennari.

Frá deildarforseta

Í listkennsludeild Listaháskóla Íslands er námið um margt öðruvísi skipulagt en víðast er um listkennaranám. það felst í því að í náminu eru listamenn úr öllum listgreinum: myndlist, arkitektúr, hönnun, tónlist, leiklist og dansi, sem hafa ákveðið að bæta við sig menntun í kennslu og miðlun. Þó nemendum bjóðist námskeið og samtal tengd eigin listgreinum er meirihluti námskeiða opinn öllum og gerir það deildina að kraumandi potti listanna.

Kristín Valsdóttir, deildarforseti.