Emilía Björg Sigurðardóttir
https://emila-sigurardttir.squarespace.com/

Samband mannsins við svörð jarðarinnar er ósjálfbært samband. Moldin er lítils metin í nútímasamfélagi þótt hún sé undirstaða lífsins Með því að skapa hringrás efnaskipta sem framleiðir vökva með moltugerð úr úrgangi matariðnaðar getum við skilað næringarefnum til moldarinnar. Nafnið Elixir var upphaflega notað um goðsagnakenndan vökva sem veitti eilíft líf og gat breytt efnum í gull. Með því að nefna úrgangsvökvann þessu nafni er verið að skírskota til þessa: að skapa verðmæti úr úrgangi og benda á hversu einfalt er að skila næringu til jarðarinnar og um leið að draga úr notkun á ólífrænum áburði eða skordýraeitri sem rýrir moldina. Með þessari hringrás er moldin metin að verðleikum sínum.

///

Our relationship with soil is unsustainable. Our throwaway society does not appreciate the value of soul even though it is the very foundation of life. Next Soil is a metabolic cycle that produces a compost tea from waste material from the Icelandic food industry. This liquid was named Elixir, which was originally a mythical potion granting eternal life, capable of turning baser materials into gold. The name highlights the importance of redesigning our food system to restore the soil from which all things grow, and reducing the use of chemical fertilisers. By seeing the value in waste and crafting these precious materials, Next Soil hopes to give our soil its eminence.