Eduroam er kerfi samtengdra auðkenningarþjóna hjá rannsókna- og háskólanetum víðsvegar í heiminum. Tenging þessa kerfis við Ísland er á vegum RHnet, Rannsókna- og háskólanets Íslands ehf.

Með tengingu við Eduroam, geta notendur háskóla og rannsóknastofnana tengst netum annara Eduroam tengdra aðila víðs vegar um heiminn, með því að auðkenna sig við eigin auðkenningarþjóna. Viðkomandi háskóli eða rannsóknarstofnun veitir einnig utanaðkomandi aðilum (þ.e. aðilum frá öðrum Eduroam tengdum stofnunum) aðgang að sínu eigin neti undir sömu formerkum.

Uppsetningarferli Eduroam:

  1. Þú nærð þér í skrá hér fyrir neðan sem þú keyrir svo upp í því tæki sem á að tengjast eduroam, vertu viss um að velja rétt stýrikerfi. (MacOS, Windows, Linux)
  2. Keyrðu skrána fyrir Eduroam hugbúnaðar uppsetningu.

(Þetta getur þú keyrt áður en þú mætir þ.e.a.s ef þú hefur internet.)

  1. Tengdu þig við eduroam þráðlaust net.

NB! Einungis 2 tæki geta verið tengd á sama tíma.

Leiðbeiningar og uppsetningarskrár 

Windows stýrikerfi

Windows 10 Leiðbeiningar Widows  Uppsetningarskrá

Windows 8 Leiðbeiningar Widows Uppsetningarskrá

Windows 7 Leiðbeiningar Widows  Uppsetningarskrá

Macintosh stýrikerfi

MacOS 10.12  Leiðbeiningar Mac OS Uppsetningarskrá

MacOS 10.11 Leiðbeiningar Mac OS  Uppsetningarskrá

MacOS 10.10 Leiðbeiningar Mac OS  Uppsetningarskrá

MacOS 10.9   Leiðbeiningar Mac OS  Uppsetningarskrá

Linux stýrikerfi

Leiðbeiningar Uppsetningarskrá

Chrome OS

Leiðbeiningar Uppsetningarskrá

Símar og spjaldtölvur.

iPhone og iPad  Leiðbeiningar  Uppsetningarskrá

Android Leiðbeiningar
JellyBean: 4.1–4.3.1 Uppsetningarskrá
Kitkat: 4.4–4.4.4, 4.4W–4.4W.2 Uppsetningarskrá
Lollipop: 5.0–5.1.1 Uppsetningarskrá
Marshmallow: 6.0–6.0.1 Uppsetningarskrá
Nougat 7 Uppsetningarskrá

Windows Phone Leiðbeiningar Uppsetningarskrá