Valin Útskriftarverk

Virk myndbirting veðurs
Samband

„Ég er uppalin í Mosfellsbæ en flutti til Danmerkur eftir menntaskóla og lærði þar kjólameistarann. Ég komst fljótlega að því að mér fannst skemmtilegt að hanna og skapa og vildi því leggja meiri áherslu á það. Því sótti ég um í Listaháskóla Íslands í fatahönnun og lauk þar námi síðasta vor.“

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, bakkalár í fatahönnun.