Fyrir hverja er námskeiðið:

Það verður sviti og hávaði, hryllingur og fegurð, taugatrekkjandi og nautnalegt. Skoðaðar vera ólíkar leiðir til þess að sameina texta og hreyfingu í gegnum andstæður og ólíkindalegar samstæður hreyfingar, raddar og texta. Hver nemandi vinnur að einleik þar sem texti og hreyfing kallast á þar sem leitast verður við að finna marglaga og flókna leiðir til ljóðrænnar og sjónrænnar framsetningar.

Námsmat: Símat

 

Kennari: Dani Brown 

 

Staður og stund: Sölvhólsgata, mán. til fös 08:30 – 12:10

 

Tímabil: 09.01 – 20.01. 2017

 

Forkröfur: Stúdentspróf

 

Nánari upplýsingar: Vigdís Másdóttir, verkefnastjóri sviðslistadeildar: vigdismas [at] lhi.is