Hvað er hægt að læra í LHÍ?

Listaháskólinn býður upp þrettán námsbrautir á bakkalárstigi og fimm á meistarastigi.
 
Umsóknarfrestur á alþjóðlega samtímadansbraut 22. nóvember - 22. janúar 2018, á alþjóðlega meistaranámsbraut í sviðslistum er umsóknarfresturinn frá 22. nóvember til 30. apríl. Einnig er opið fyrir umsóknir í meistaranám í listkennslu og tónsmíðar frá 22. nóvember.
 
Allar aðrar námbsrautir opna fyrir umsóknir 19. janúar 2018.
 
Opni Listaháskólinn er með opið fyrir umsóknir allt árið.
Lesa meira